Umfjöllun um Lean ráðgjöf á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

SjónvarpsþátturinnSkrefinu lengra heimsótti Lean ráðgjöf til að kynna sér ávinninginn af Leaninnleiðingu. Guðmundur Ingi eigandi Lean ráðgjafar fór stuttlega yfir tilgangfyrirtækisins og Hvernig það hjálpar öðrum fyrirtækjum að bæta reksturinn hjá þeim.Síðan var farið í heimsókn til þriggja fyrirtækja, Kæling ehf, verkstæðinu hjáVíkurverk og Heimkaup, sem hafa náð framúrskarandi árangri með því að breytafyrirtækjunum með því að innleiða lean.

Skrefinulengra þátturinn um Lean verður sýndur miðvikudaginn 18. September kl 21:30.

Sjón ersögu ríkari.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson