Sendu okkur línu

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

CX6 masterclass fyrir íslensk fyrirtæki

James Dodkins verður með "CX6 Masterclass" fyrir íslensk fyrirtæki sem vilja nýta tækifærin í núverandi aðstæðum og skara fram úr. 

Á fjarnámskeiðinu með James Dodkins verður farið yfir:

-
 6 frumefni þjónustuupplifunar (CX6) sem skapa heimsklassa þjónustu fyrirtækja.
- Af hverju CX6 á að skipta öll fyrirtæki máli.
- Rannsóknir sem staðfesta mikilvægið CX6.
- Af hverju fyrirtæki líta fram hjá augljósum þáttum er viðkemur CX6 og viðskiptavinum.
- Hvernig á að nýta CX6 til að hafa tafarlaus og langvarandi áhrif.
- Töfraspurninguna sem leysir úr læðingi kraftinn frá hverri einustu af frumefnunum 6.
-Hvernig á að byggja upp svörun fyrirtækja í kringum CX6.
- Sérstök CX6 verkfæri sem þú getur notfært þér strax í kjölfarið á námskeiðinu.

skráning á cx6 masterclass námskeiðið

james dodkins

Námskeiðið er haldið af James Dodkins, alþjóðlegum fyrirlesara og stjórnanda þáttarins „This week in Customer Experience“ á Amazon Prime.

James er einn af áhrifamestu sérfræðingum á heimsvísu um þjónustuupplifun viðskiptavina og hefur unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum heims s.s. Adobe, Citibank, Nike, GE, HSBC, IMB, Mercedez, Disney, TNT, Wells Fargo, Xeroz, Verizon o.fl.

Námskeiðið er hannað með það fyrir augum að skila markvissum lærdómi og inniheldur praktískar aðferðir sem þátttakendur geta innleitt hjá sér.

námskeið sem hjálpar þér að skara framúr

Verð: Verð kr. 59.900 á þátttakanda.

Fyrir fyrirtæki sem vilja halda sérstakt námskeið fyrir sig hafið samband og fáið verðtilboð.

Innifalið í námskeiðinu:
- Þú getur ráðfært þig við James um þínar þjónustuáskoranir.
- Öll verkfærin frá námskeiðinu á pdf formi.
- Allt kennsluefnið
-Eintök af metsölubókum James á pdf formi.

Framúrskarandi þjónusta veitir fyrirtækjum samkeppnisforskot.

Nánari upplýsingar:
Guðmundur Ingi Þorsteinsson, gudmundur@leanradgjof.is, sími: 686 9501
James Dodkins, jd@rockstar.dk

Afbókunarskilmálar:
Námskeiðið verður að fullu endurgreiddur ef afbókun berst fyrir 20. janúar 2021. Eftir þann tíma fæst engin endurgreiðsla.

Skráning á CX6 masterclass með james dodkins