áhugaverðar greinar & efni

Audi sparar 11,4 milljarða með sparnaðarráðum starfsmanna

Lean snýst um virkja alla starfsmenn og hvetja þá til að gera úrbætur á hverjum einasta degi. Sem dæmi um áþreifanlegan árangur má nefna að Audi áætlaði að fyrirtækið hefði sparað sér litla 11,4 milljarða kr. með því að innleiða lean hjá fyrirtækinu. Hvenær ætlar þitt fyrirtæki að byrja?

Lesa frétt

er lean svarið fyrir þig?

Við bjóðum frían kynningarfund til að fara yfir hvernig lean gæti nýst þínu fyrirtæki.
Því er engu að tapa - en til mikils að vinna.