áhugaverðar greinar & efni

Audi sparar 11,4 milljarða með sparnaðarráðum starfsmanna

Lean snýst um virkja alla starfsmenn og hvetja þá til að gera úrbætur á hverjum einasta degi. Sem dæmi um áþreifanlegan árangur má nefna að Audi áætlaði að fyrirtækið hefði sparað sér litla 11,4 milljarða kr. með því að innleiða lean hjá fyrirtækinu. Hvenær ætlar þitt fyrirtæki að byrja?

Lesa frétt

Vantar þig hádegisfyrirlestur eða hópefli á tímum COVID?

Lean fyrir heimilið er tilvalinn hádegisfyrirlestur fyrir starfsfólkið sem tekur jafnan virkan þátt í umræðunum.

Skemmtilegar umræður hafa skapast í fundunum þar sem við sjáum hlutina oft í ólíku ljósi með augum lean. Hvernig skipuleggur Elísabet vikuna fyrir fjölskylduna? Er hægt að einfalda heimilisstörfin, stytta verkferlana og koma öllu í röð og reglu til lengri tíma?

Markmiðið er að hafa gagn og gaman að opna augu okkar fyrir aðferðum sem einfalda okkur lífið.