Sendu okkur línu

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form

Ráðgjöf sem bætir reksturinn

01. 

Greining

Staðan hjá fyrirtækinu er yfirfarin til að geta komið með markvissar tillögur til úrbóta.

02.

lausnir

Byggt á greiningunni þá eru lagðar til tillögur að lausnum sem hjálpa við auka framleiðni, bæta þjónustu og draga úr kostnaði.

03.

Innleiðing

Það skiptir miklu máli hvernig innleiðingu er háttað til að auka líkur á árangursríkum breytingum.

Það er okkar sérsvið.

Að gera meira
fyrir minna

Markmið okkar er að aðstoða fyrirtæki við að ná fram því besta úr rekstrinum. Það gerum við með því að kynna okkur núverandi stöðu, greina vandamálin, koma auga á tækifæri til úrbóta og aðstoða fyrirtæki við að skapa virði fyrir viðskiptavini sína.

Núverandi viðskiptavinir okkar eiga það sameiginlegt að hafa ná góðum árangri með því að nýta sér aðferðarfræði lean. Með því eru samskipti betri, vinnuferlar markvissari og ánægja starfsmanna og viðskiptavina aukast.

Hafðu samband og við skoðum hverig við getum aðstoðað þig við að fá sem mest út úr rekstrinum.

Óska eftir upplýsingum um ráðgjöf
Guðmundur Ingi veitir fyrirtækjum Lean ráðgjöf

Alhliða ráðgjöf í lean hugmyndafræðinni & innleiðingum

Lean ráðgjöf veitir alhliða ráðgjöf fyrir fyrirtæki og stofnanir hvort sem verið er að stíga sín fyrstu skref og kynna sér aðferðafræðina eða fyrir þá sem vilja gera betur og hámarka árangur sinn.

Kynntu þér lausnir okkar.

Ráðgjöf

markmið okkar er að draga úr sóun og auka virði

Námskeið

Fjölbreytt námskeið sem henta byrjendum sem lengra komnum

Töflustjórnun

Sýnileg stjórnun getur aukið samkeppnisforskot þitt

vinnustofur

árangursrík leið til að virkja starfsfólkið í innleiðingarferlinu