Sérhæfing
í lean Ráðgjöf & innleiðingum

Viltu bæta reksturinn og draga úr sóun?
Kynntu þér aðferðir Lean

Bóka frían kynningarfund (einnig í fjarvinnu)

ÞjónustA lean ráðgjafar
einnig í fjarþjálfun, fjarnámskeiðum og ráðgjöf

Lean
ráðgjöf

Lean ráðgjöf hefur góða reynslu af því að vinna með fyrirtækjum í ólíkum atvinnugeirum við að bæta rekstur og samkeppnishæfni.
Við bjóðum einnig upp á fjarþjálfun og ráðgjöf.

Við kynnum okkur stöðuna hjá fyrirtækinu og komum með tillögur að breytingum í takt við markmið og stefnu fyrirtækins.

Nánar... ráðgjöf

Lean
töflustjórnun

Að hafa yfirsýn yfir stöðu verkefna í rauntíma er mikilvægt til að taka upplýstar ákvarðanir.

Sýnileg stjórnun er árangursrík leið til að:
- Stuðla að samvinnu
- Auka yfirsýn
- Jafna vinnuálag
- Bæta upplýsingagjöf
- Skerpa á ferlum
- Auka framleiðni

Nánar... töflur

Lean
vinnustofur

Samkeppnishæfni byggir ekki einungis á nýjustu tækni, vélum eða hugbúnaði heldur skipta vinnuferlar miklu máli.

Vinnustofur, þar sem hópur starfsfólks kemur saman er árangursrík leið til að ræða vandamál, lausnir og koma með hugmyndir til að bæta vinnuferla.
Vinnustofur eru aðlagaðar að hverju fyrirtæki fyrir sig.

Nánar... vinnustofur

Lean
námskeið

Lean býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og vinnustofa sem aðlöguð eru að þörfum hvers viðskiptavinar.

Aukin þekking og fræðsla er fyrsta skrefið fyrir starfsfólk til að bæta vinnulag sitt. Með aðferðum Lean er m.a. hægt að bæta framleiðni, draga úr kostnaði, auka gæði og starfsánægju.

Nánar... Námskeið

Helst í fréttum hjá Lean ráðgjöf

Fylgstu með hvað er að gerast í Lean á Íslandi sem erlendis.
Fréttir af innleiðingum, vinnustofum og námskeiðum undir stjórn Lean ráðgjafar ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Skipuleggðu vinnudaginn aðgengilegt á Tækninám.is

Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hvernig væri lífið ef þú þyrftir aldrei aftur að taka til?

Nýr veruleiki blasir við mörgum þessa dagana með auknum tíma heima við, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa tök á að vinna heiman frá. Margir nota tímann til að taka til hendinni og losa sig við óþarfa dót sem hefur safnast fyrir. En hvernig væri að við þyrftum ekki að fara í átök í að taka til og gætum jafnframt stytt tímann sem fer í heimilisverkin, eytt sóun og skipulagt flæðið á heimilum betur fyrir alla á heimilinu?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

hvað segja viðskiptavinirnir

"Lean ráðgjöf kemur með ferska en þó þrautreynda hugmyndafræði að borðinu. Allt mitt starfsfólk er með í innleiðingunni og við finnum hvernig Lean gerir hvern vinnudag betri og betri. Lean hefur breytt fyrirtækinu hratt til hins betra, bæði fyrir starfsfólk og ekki síður viðskiptavini".

– Guðmundur Magnason, forstjóri Heimkaup.is -

Viðskiptavinir

- Fólkið -

Áralöng þekking af innleiðingu á Lean hjá fyrirtækjum og stofnunum. Lean ráðgjöf er í góðu samstarfi við aðra af helstu lean sérfræðingum landsins og byggjum við upp teymi eftir þörfum fyrirtækja hverju sinni.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

verkfræðingur

Að baki Lean ráðgjafar stendur Guðmundur Ingi Þorsteinsson, iðnaðar- og framleiðsluverkfræðingur.

Íris Magnúsdóttir

markaðsráðgjöf

Vantar þig aðstoð við markaðsstarfið eða vefsíðugerð?
iris@ozz.is

er lean svarið fyrir þig?

Við bjóðum frían kynningarfund til að fara yfir hvernig lean gæti nýst þínu fyrirtæki.
Því er engu að tapa - en til mikils að vinna.

Hafðu samband

1. netfang...

lean@leanradgjof.is

2. Sími...

+354 686 9501

Fyrirspurn

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form