Sérhæfing
í lean Ráðgjöf & innleiðingum

Viltu bæta reksturinn og draga úr sóun?
Kynntu þér aðferðir Lean

Bóka frían kynningarfund

Helst í fréttum hjá Lean ráðgjöf

Fylgstu með hvað er að gerast í Lean á Íslandi sem erlendis.
Fréttir af innleiðingum, vinnustofum og námskeiðum undir stjórn Lean ráðgjafar ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Nú fer hver að verða síðastur að tryggja sér miða í forsölu.
James Dodkins - Viltu verða vottaður sérfræðingur í þjónustuupplifun viðskiptavina

Miðasala á
tix.is - í samstarfi við Lean ráðgjöf

James Dodkins í viðtali við Guðmund hjá Lean ráðgjöf

James Dodkins kom í viðtal við Guðmund hjá Lean ráðgjöf og fór á skemmtilegan hátt hvers má vænta í Íslandsför hans í byrjun mars.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Vilt þú verða í hópi fyrstu vottuðu sérfræðinga landsins í þjónustuupplifun viðskiptavina á Íslandi?

Námskeiðið hefur fengið virkilega góða dóma erlendis og er nú haldið í fyrsta skipti á Íslandi. Þátttakendur hljóta alþjóðlega vottun frá “The Academy of Customer Experience and BP Group” Námskeiðið er haldið af James Dodkins, alþjóðlegum fyrirlesara og stjórnanda þáttarins „This week in Customer Experience“ á Amazon Prime. James Dodkins er einn af áhrifamestu sérfræðingum á heimsvísu um þjónustuupplifun viðskiptavina og hefur unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum heims s.s. Adobe, Citibank, Nike, GE, HSBC, IMB, Mercedez, Disney, TNT, Wells Fargo, Xeroz, Verizon o.fl.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Greinin úr Morgunblaðinu - Lean sem mótvægi við Kulnun og lausn við styttingu vinnudagsins

Lean aðferðir gegn kulnun í starfi og við styttingu vinnuvikunnar

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

ÞjónustA lean ráðgjafar

Lean
ráðgjöf

Lean ráðgjöf hefur góða reynslu af því að vinna með fyrirtækjum í ólíkum atvinnugeirum við að bæta rekstur og samkeppnishæfni.

Tækifærin leynast víða.
Við kynnum okkur stöðuna hjá fyrirtækinu og komum með tillögur að breytingum í takt við markmið og stefnu fyrirtækins.

Nánar... ráðgjöf

Lean
töflustjórnun

Að hafa yfirsýn yfir stöðu verkefna í rauntíma er mikilvægt til að taka upplýstar ákvarðanir.

Sýnileg stjórnun er árangursrík leið til að:
- Stuðla að samvinnu
- Auka yfirsýn
- Jafna vinnuálag
- Bæta upplýsingagjöf
- Skerpa á ferlum
- Auka framleiðni

Nánar... töflur

Lean
vinnustofur

Samkeppnishæfni byggir ekki einungis á nýjustu tækni, vélum eða hugbúnaði heldur skipta vinnuferlar miklu máli.

Vinnustofur, þar sem hópur starfsfólks kemur saman er árangursrík leið til að ræða vandamál, lausnir og koma með hugmyndir til að bæta vinnuferla.
Vinnustofur eru aðlagaðar að hverju fyrirtæki fyrir sig.

Nánar... vinnustofur

Lean
námskeið

Lean býður upp á fjölbreytt úrval námskeiða og vinnustofa sem aðlöguð eru að þörfum hvers viðskiptavinar.

Aukin þekking og fræðsla er fyrsta skrefið fyrir starfsfólk til að bæta vinnulag sitt. Með aðferðum Lean er m.a. hægt að bæta framleiðni, draga úr kostnaði, auka gæði og starfsánægju.

Nánar... Námskeið

hvað segja viðskiptavinirnir

"Lean ráðgjöf kemur með ferska en þó þrautreynda hugmyndafræði að borðinu. Allt mitt starfsfólk er með í innleiðingunni og við finnum hvernig Lean gerir hvern vinnudag betri og betri. Lean hefur breytt fyrirtækinu hratt til hins betra, bæði fyrir starfsfólk og ekki síður viðskiptavini".

– Guðmundur Magnason, forstjóri Heimkaup.is -

Viðskiptavinir

- Fólkið -

Áralöng þekking af innleiðingu á Lean hjá fyrirtækjum og stofnunum.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson

verkfræðingur

Að baki Lean ráðgjafar stendur Guðmundur Ingi Þorsteinsson, iðnaðar- og framleiðsluverkfræðingur.

Íris Magnúsdóttir

markaðsmál

Vantar þig aðstoð við vefsíðugerð eða markaðsstarf?
iris@ozz.is

er lean svarið fyrir þig?

Við bjóðum frían kynningarfund til að fara yfir hvernig lean gæti nýst þínu fyrirtæki.
Því er engu að tapa - en til mikils að vinna.

Hafðu samband

1. netfang...

lean@leanradgjof.is

2. Sími...

+354 686 9501

Fyrirspurn

Thank you! Your submission has been received!
Oops! Something went wrong while submitting the form