Umbætur hjá GB tjónum með aðferðum Lean

September 27, 2017

Starfmaður GB tjóna gerir umbætur á vinnuumhverfi sínu

Remek hjá GB tjónum tók virkan þátt í innleiðingu Lean hjá fyrirtækinu og hóf að tileinka sér aðferðarfræðina. Hann skoðaði hvað það var í vinnuumhverfinu sem truflaði hann. Það fyrsta sem hann tók í gegn var verkfæraskápurinn sinn.

Með því sparaði hann mikinn tíma á degi hverjum sem áður fór í leit af verkfærum.

Hvernig er vinnuumhverfið þitt?

 
Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson