Viðtal í síðdegisþættinum á K100 - Þurfum við að hlaupa hraðar?

September 27, 2017

Viðtal við Guðmund Inga og Ágústu Sigrúni í sídegisþættinum hjá Loga Bergmanni og Sigga Gunnars á K100 um Lean, vinnuálag og styttingu vinnudagsins

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

James Dodkins í viðtali við Guðmund hjá Lean ráðgjöf

James Dodkins kom í viðtal við Guðmund hjá Lean ráðgjöf og fór á skemmtilegan hátt hvers má vænta í Íslandsför hans í byrjun mars.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Vilt þú verða í hópi fyrstu vottuðu sérfræðinga landsins í þjónustuupplifun viðskiptavina á Íslandi?

Námskeiðið hefur fengið virkilega góða dóma erlendis og er nú haldið í fyrsta skipti á Íslandi. Þátttakendur hljóta alþjóðlega vottun frá “The Academy of Customer Experience and BP Group” Námskeiðið er haldið af James Dodkins, alþjóðlegum fyrirlesara og stjórnanda þáttarins „This week in Customer Experience“ á Amazon Prime. James Dodkins er einn af áhrifamestu sérfræðingum á heimsvísu um þjónustuupplifun viðskiptavina og hefur unnið með mörgum af stærstu fyrirtækjum heims s.s. Adobe, Citibank, Nike, GE, HSBC, IMB, Mercedez, Disney, TNT, Wells Fargo, Xeroz, Verizon o.fl.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Greinin úr Morgunblaðinu - Lean sem mótvægi við Kulnun og lausn við styttingu vinnudagsins

Lean aðferðir gegn kulnun í starfi og við styttingu vinnuvikunnar

Guðmundur Ingi Þorsteinsson