Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Sjón er hinsvegar alltaf sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um. Hér er innslag frá Bjarka Harðarsyni, eiganda Bílson verkstæðisins.
Læðu að skipuleggja daginn og stýra áreitinu óháð búsetu.
Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is
Með því aukum við afköst og ljúkum vinnudeginum ánægð með afrakstur dagsins.
Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.
Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Sjón er hinsvegar alltaf sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um. Hér er innslag frá Bjarka Harðarsyni, eiganda Bílson verkstæðisins.
Sjáðu með eigin augum dæmi um árangurinn af Lean ráðgjöf.
Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst