Ný þjónusta – fjarfundur og fjarráðgjöf

September 27, 2017

Breyttir tímar búa til nýjar áskoranir fyrir fyrirtæki,starfsfólk og stjórnendur. Fyrirtæki eru misvel í stakk búin til að mæta þessu.Lean ráðgjöf vill gera sitt til að hjálpa fyrirtækjum að yfirstíga þessaráskoranir. Til að gera það er fjarráðgjöf og fjarfundir ný þjónusta í boði.

Ein helstu áskorunin sem deildir og hóparþurfa að mæta er hvernig getum við tryggt samvinnu á sama tíma og starfsmenneru allir á ólíkum stöðum og þannig tryggt að allirséu að toga í sömu átt.

Til þess er tilvalið að nota Lean aðferðir  til að breyta vinnulagi þannigað teymi, frekar en einstaklingar, geti unnið hraðar og betur úr verkefnum meðskýr markmið fyrir hvern vinnudag. Þetta stuðlar að jafnara vinnuálagi ogbetri yfirsýn stjórnanda á stöðu verkefna. Með þessu getur stjórnandinn hafttök á að dreifa verkefnum betur og fá hópinn til að gera nauðsynlegarbreytingar frá degi til dags.

Lean ráðgjöf getur aðstoðað þig við að innleiða betra vinnuskipulag ogmarkvissari samskipti á tímum fjarvinnu og samkomubanns.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson