Ný þjónusta – fjarfundur og fjarráðgjöf

September 27, 2017

Breyttir tímar búa til nýjar áskoranir fyrir fyrirtæki,starfsfólk og stjórnendur. Fyrirtæki eru misvel í stakk búin til að mæta þessu.Lean ráðgjöf vill gera sitt til að hjálpa fyrirtækjum að yfirstíga þessaráskoranir. Til að gera það er fjarráðgjöf og fjarfundir ný þjónusta í boði.

Ein helstu áskorunin sem deildir og hóparþurfa að mæta er hvernig getum við tryggt samvinnu á sama tíma og starfsmenneru allir á ólíkum stöðum og þannig tryggt að allirséu að toga í sömu átt.

Til þess er tilvalið að nota Lean aðferðir  til að breyta vinnulagi þannigað teymi, frekar en einstaklingar, geti unnið hraðar og betur úr verkefnum meðskýr markmið fyrir hvern vinnudag. Þetta stuðlar að jafnara vinnuálagi ogbetri yfirsýn stjórnanda á stöðu verkefna. Með þessu getur stjórnandinn hafttök á að dreifa verkefnum betur og fá hópinn til að gera nauðsynlegarbreytingar frá degi til dags.

Lean ráðgjöf getur aðstoðað þig við að innleiða betra vinnuskipulag ogmarkvissari samskipti á tímum fjarvinnu og samkomubanns.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Skipuleggðu vinnudaginn aðgengilegt á Tækninám.is

Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hvernig væri lífið ef þú þyrftir aldrei aftur að taka til?

Nýr veruleiki blasir við mörgum þessa dagana með auknum tíma heima við, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa tök á að vinna heiman frá. Margir nota tímann til að taka til hendinni og losa sig við óþarfa dót sem hefur safnast fyrir. En hvernig væri að við þyrftum ekki að fara í átök í að taka til og gætum jafnframt stytt tímann sem fer í heimilisverkin, eytt sóun og skipulagt flæðið á heimilum betur fyrir alla á heimilinu?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson