Námskeiðið "Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum lean"

September 27, 2017

NÆSTA NÁMSKEIÐ AF  "SKIPULEGGÐU VINNUDAGINN MEÐ AÐFERÐUM LEAN" VERÐUR HALDIÐ FIMMTUDAGINN 22. ÁGÚST KL 13.

SKIPULEGGÐU VINNUDAGINN MEÐ AÐFERÐUM LEAN:

LEAN RÁÐGJÖF BÝÐUR UPP Á NÁMSKEIÐ SEM HJÁLPAR STARFSFÓLKI OG STJÓRNENDUM AÐ SKIPULEGGJA VINNUDAGINN.  

• FARIÐ ER YFIR HELSTU ÁHRIFAÞÆTTI ÁLAGS

• KYNNING Á GRUNNÞÁTTUM LEAN

• AÐFERÐIR TIL AÐ GERA TÖLVUPÓSTNOTKUN SKILVIRKARI

• AÐFERÐIR HVERNIG HÆGT ER AÐ GERA VINNUDAGINN AFKASTAMEIRI EN UM LEIÐ ÁNÆGJULEGRI

• SÝNDAR VERÐA MYNDIR OG MYNDBÖND SEM SÝNA AÐFERÐIR LEAN VIÐ AÐ SKIPULEGGJA VINNUDAGINN OG HEIMILIÐ. HLUTI AF MYNDBÖNDUNUM ER Á ENSKU.

MARKMIÐIÐ MEÐ NÁMSKEIÐINU ER AÐ STARFSFÓLK ÖÐLAST ÞEKKINGU TIL AÐ STÝRA VINNUÁLAGI MEÐ AÐFERÐAFRÆÐI LEAN SEM LEIÐIR TIL BETRI ÁRANGURS Í STARFI OG MEIRI STARFSÁNÆGJU.

NÁMSKEIÐIÐ ER UM 2 TÍMAR.

VERÐ 17.990 KR. (20% AFSLÁTTUR FYRIR 2 EÐA FLEIRI ÞÁTTTAKENDUR FRÁ SAMA FYRIRTÆKI).

SKRÁNING MEÐ TÖLUVPÓSTI Á LEAN@LEANRADGJOF.IS

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson