Námskeið - skipuleggðu vinnudaginn lean

September 27, 2017

Öll viljum við fara heim í lok vinnudagsins ánægð með afrakstur dagsins.
Áreiti og álag einkennir hins vegar vinnudaginn hjá starfsmönnum flestra fyrirtækja sem getur dregið úr afköstum og starfsánægju.

Hvað getum við gert til að stýra áreitinu?
Með aðferðum Lean getum við lært að skipuleggja daginn og stýra áreitinu. Með því aukum við afköst og ljúkum vinnudeginum ánægð með afrakstur dagsins.

Námskeið
Lean ráðgjöf býður upp á námskeið sem hjálpa starfsfólki og stjórnendum að skipuleggja vinnudaginn.

  • Farið er yfir helstu áhrifaþætti
  • Kynning á grunnþáttum Lean
  • Kennt hvernig hægt er að gera vinnudaginn ánægjulegri og skilvirkari

Markmiðið er að eftir námskeiðið hafi starfsfólk öðlast þekkingu til að stýra vinnuálagi með aðferðafræði Lean sem leiðir til betri árangurs í starfi og starfsánægju.

Námskeiðið er um 75 min (eða eftir samkomulagi).

TILBOÐ Í OKTÓBER
Námskeið sérsniðið að þínum rekstri. Haldið hjá þínu fyrirtæki.
Fullt verð kr. 65.000 kr.  TILBOÐ 49.990 kr.

Námskeið hjá Lean ráðgjöf, Ármúla 6-8, miðvikudaginn 1. nóvember kl. 13:00.
Fullt verð 14.990 kr. TILBOÐ 11.990 kr. fyrir hvern þátttakanda.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Skipuleggðu vinnudaginn aðgengilegt á Tækninám.is

Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hvernig væri lífið ef þú þyrftir aldrei aftur að taka til?

Nýr veruleiki blasir við mörgum þessa dagana með auknum tíma heima við, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa tök á að vinna heiman frá. Margir nota tímann til að taka til hendinni og losa sig við óþarfa dót sem hefur safnast fyrir. En hvernig væri að við þyrftum ekki að fara í átök í að taka til og gætum jafnframt stytt tímann sem fer í heimilisverkin, eytt sóun og skipulagt flæðið á heimilum betur fyrir alla á heimilinu?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson