Næsta Námskeið 5. júní kl 13 - Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum lean

Í kjölfar frábærra viðbragða á námskeiðinu "Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean" þá  verður boðið upp á fleiri námskeið í vor.

Næsta námskeið verður haldið miðvikudaginn 5. júní kl 9:00-11:00.

Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean:

Lean ráðgjöf býður upp á námskeið sem hjálpar starfsfólki og stjórnendum að skipuleggja vinnudaginn.  

• Farið er yfir helstu áhrifaþætti álags

• Kynning á grunnþáttum Lean

• Aðferðir til að gera tölvupóstnotkun skilvirkari

• Aðferðir hvernig hægt er að gera vinnudaginn afkastameiri en um leið ánægjulegri

• Sýndar verða myndir og myndbönd sem sýna aðferðir Lean við að skipuleggja vinnudaginn og heimilið. Hluti af myndböndunum er á ensku.

Markmiðið með námskeiðinu er að starfsfólk öðlast þekkingu til að stýra vinnuálagi með aðferðafræði Lean sem leiðir til betri árangurs í starfi og meiri starfsánægju.

Námskeiðið er um 2 tímar.

Verð 17.990 kr. (20% afsláttur fyrir 2 eða fleiri þátttakendur frá sama fyrirtæki).

Skráning með töluvpósti á lean@leanradgjof.is

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Afraksturinn af 15 mánaða samvinnu Hringrásar og Lean ráðgjafar

Erindi Daða Jóhannessonar framkvæmdastjóra Hringrásar á ráðstefnunni "Umbylting í iðnaði" um eftirtektarverðan árangur sem Hringrás hefur náð með innleiðingu á aðferðum lean með aðstoð Lean ráðgjafar.

Næsta Námskeið 5. júní kl 13 - Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum lean

Í kjölfar frábærra viðbragða á námskeiðinu "Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean" þá verður nýtt námskeið 5. júní n.k. kl 9.

Af hverju skila sameiningar ekki tilætluðum árangri?

Genoa, Ítalíu er búið að búa til úr 6 heilbrigðisstofnunum eina krabbameinsstofnun með allt frábærum árangri, bæði fjárhagslega og ekki síður fyrir sjúklinga með því að nota Lean aðferðir við breytingarnar .