Lean ráðgjöf vinnur umbótaverkefni fyrir Arctic Trucks

September 27, 2017

3S umbótaverkefni með Arctic Trucks

Lean ráðgjöf vann að „3S umbótaverkefni“ með Arctic Trucks með það markmið að bæta vinnuaðstöðu á breytingaverkstæði þeirra og auðvelda starfsmönnum vinnuna. Ánægjulegt var að sjá hversu jákvæðir starfsmenn Arctic Trucks voru og hversu mikil breyting varð á vinnuaðstöðunni“.

„Við leituðum til Guðmundar Inga hjá Lean ráðgjöf haustið 2017 til að aðstoða okkur við ýmsar umbætur á breytingaverkstæði okkar hjá Arctic Trucks. Guðmundur uppfyllti allar okkar væntingar og rúmlega það. Hann leiddi okkur af stað í umbótavinnunni og hjálpaði til við að fá alla starfsmenn með í liðið.
Breytingarnar á vinnuumhverfinu og verklagi eru áþreifanlegar og við munum leita til Lean ráðgjafar þegar kemur að því að taka umbótavinnuna okkar upp á næsta stig.“- Gísli Sverrisson, stjórnandi á breytingaverkstæði Arctic Trucks.

Hér má sjá mynd fyrir og eftir
Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Skipuleggðu vinnudaginn aðgengilegt á Tækninám.is

Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hvernig væri lífið ef þú þyrftir aldrei aftur að taka til?

Nýr veruleiki blasir við mörgum þessa dagana með auknum tíma heima við, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa tök á að vinna heiman frá. Margir nota tímann til að taka til hendinni og losa sig við óþarfa dót sem hefur safnast fyrir. En hvernig væri að við þyrftum ekki að fara í átök í að taka til og gætum jafnframt stytt tímann sem fer í heimilisverkin, eytt sóun og skipulagt flæðið á heimilum betur fyrir alla á heimilinu?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson