Lean ráðgjöf vinnur umbótaverkefni fyrir Arctic Trucks

September 27, 2017

3S umbótaverkefni með Arctic Trucks

Lean ráðgjöf vann að „3S umbótaverkefni“ með Arctic Trucks með það markmið að bæta vinnuaðstöðu á breytingaverkstæði þeirra og auðvelda starfsmönnum vinnuna. Ánægjulegt var að sjá hversu jákvæðir starfsmenn Arctic Trucks voru og hversu mikil breyting varð á vinnuaðstöðunni“.

„Við leituðum til Guðmundar Inga hjá Lean ráðgjöf haustið 2017 til að aðstoða okkur við ýmsar umbætur á breytingaverkstæði okkar hjá Arctic Trucks. Guðmundur uppfyllti allar okkar væntingar og rúmlega það. Hann leiddi okkur af stað í umbótavinnunni og hjálpaði til við að fá alla starfsmenn með í liðið.
Breytingarnar á vinnuumhverfinu og verklagi eru áþreifanlegar og við munum leita til Lean ráðgjafar þegar kemur að því að taka umbótavinnuna okkar upp á næsta stig.“- Gísli Sverrisson, stjórnandi á breytingaverkstæði Arctic Trucks.

Hér má sjá mynd fyrir og eftir
Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson