Lean breyting á ferli við vinnslu brotajárns

September 27, 2017

Hringrás endurvinnsla sérhæfir sig í vinnslu á brotajárni. Hringrás hefur verið að "lean-a" vinnuumhverfið og vinnuferla. Eitt af vandamálunum var við vinnuferli á brotajárni var að móttekið efni safnaðist í stóra hauga. Það kostaði mikinn óþarfa flutning á efni, gæði efnis minnkar við aukinn flutning sem og óþarfa fjárbindingu í efni sem er ekki tilbúið í útflutning.

Hérna má sjá breytinguna á vinnsluferli við móttöku vinnslu brotajárns. 

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson