Kvikk þjónustan fetar Lean veginn

September 27, 2017

Kvikk þjónustan réðst í allsherjarbreytingar á vinnuumhverfi verkstæðisins í október 2017 með Lean aðferðina „3S“að leiðarljósi. Áður hafi fyrirtækið oft farið í áttök og tekið til hendinni enhlutirnir leituðu alltaf í gamla farið. Hinsvegar núna nákvæmlega ári eftir að verkefniðhófst hefur breytingin viðhaldist og verið haldið áfram um allt fyrirtækið.

Afraksturinn er hreinnavinnuumhverfi, betri vinnuaðstaða sem leiðir til betri gæða fyrir viðskiptavina.Allt þetta er jafnt fyrirtækinu, starfsmönnum og viðskiptavinum til hagsbóta.

Áður en við kynntumst Lean höfðum við oft reynt að taka til en án mikils varanlegsárangurs. Hinsvegar eftir Lean þá höfum við náð að virkja alla starfsmenn íbreyttum vinnubrögðum og breytingin á vinnuumhverfinu er í takt við það

Arnar Sigurðsson, eigandi Kvikk þjónustunnar

Sjón er sögu ríkari - þetta stuttamyndband sýnir breytinguna fyrir og eftir.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson