Kistufell innleiðir lean og virkjar allt starfsfólkið

September 27, 2017

Starfsfólkið er gulls ígildi

Lean ráðgjöf aðstoðaði Kistufell, eitt elsta vélaverkstæði landsins, við innleiðingu á lean til að bæta  vinnuumhverfið og virkja starfsmenn í þeirri vinnu. Vinnusvæðinu var skipt í viðráðanleg verkefni þannig að starfsmenn væru ábyrgir fyrir sínu vinnusvæði en hefðu um leið svigrúm til að gera umbætur á eigin forsendum. Ánægjulegt var að sjá hve mikil breyting varð á verkstæðunum hjá Kistufelli í kjölfar verkefnisins.

„Lean aðferðin hefur klárlega hjálpað okkur við að einfalda og bæta dagleg störf. Starfsmenn hafa breytt og bætt verklag sitt og vinnuaðstöðuna og allir eru að vinna að sama markmiði. Við tiltektina hef ég tekið á gömlum málum og fyrirtækið fengið tekjur fyrir ókláruð verkefni sem annars væru líklega enn í „dvala“. Gestir sem koma í heimsókn sjá einnig mikinn mun núna og áður en verkefnið hófst. - Guðmundur Ingi Skúlason, eigandi og framkvæmdastjóri Kistufells

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson