Fjölmargir ólíkir viðskiptavinir úr öllum áttum

September 27, 2017

Lean ráðgjöf hefur hjálpað fjölmörgum íslenskum fyrirtækjum úr ólíkum áttum að stórbæta reksturinn og virkja starfsmannahópinn til góðra verka. Fyrirtæki hafa flest það semmerkt að hafa þurft utanaðkomandi aðstoð til að koma hlutunum á hreyfingu til hins betra. Árangurinn læt ekki á sér standa.

Hluti af fjölmörgum ánægðum viðskiptavinum Lean ráðgjafar sem koma úr öllum áttum atvinnulífsins.
Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson