Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum

September 27, 2017

Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Hinsvegar er sjón sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um.

Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum:

Kíktu á myndbandið hér til að sjá hvað við erum að tala um.

Er lean svarið fyrir þig?

Kynntu þér málið nánar hér á síðunni en það eru fjöldi myndbanda sem sýna árangurinn af verkefnum okkar.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson