Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum

September 27, 2017

Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Hinsvegar er sjón sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um.

Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum:

Kíktu á myndbandið hér til að sjá hvað við erum að tala um.

Er lean svarið fyrir þig?

Kynntu þér málið nánar hér á síðunni en það eru fjöldi myndbanda sem sýna árangurinn af verkefnum okkar.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum

Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Sjón er hinsvegar alltaf sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um. Hér er innslag frá Bjarka Harðarsyni, eiganda Bílson verkstæðisins.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hver er árangurinn af Lean ráðgjöf?

Sjáðu með eigin augum dæmi um árangurinn af Lean ráðgjöf.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson