Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum

September 27, 2017

Undanfarnar vikur hefur auglýsing frá Lean ráðgjöf hljómað á útvarpsstöðinni K100. Hinsvegar er sjón sögu ríkari og skemmtilegra að sjá það sem talað er um.

Við höfum fjölbreyttar sögur að segja frá ánægðum viðskiptavinum:

Kíktu á myndbandið hér til að sjá hvað við erum að tala um.

Er lean svarið fyrir þig?

Kynntu þér málið nánar hér á síðunni en það eru fjöldi myndbanda sem sýna árangurinn af verkefnum okkar.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson