Heimkaup innleiðir lean til að auka samkeppnisforskot

September 27, 2017

Heimkaup.is tekur Lean stefnuna

Heimkaup.is, stærsta netverslun á Íslandi, hóf árið 2018 með innleiðingu á Lean undir leiðsögn Lean ráðgjafar. Samkeppni á smásölumarkaði er sífellt að aukast og netverslun eykst samhliða því. Heimkaup.is sér Lean sem stefnumarkandi leið til að auka samkeppnishæfni og geta boðið viðskiptavinum meira virði.

Við óskum Heimkaup.is innilega til hamingju með skrefið og velfarnaðar í innleiðingunni. Það verður forvitnilegt að fylgjast með framvindunni.

Guðmundur hjá Heimkaup.is er ánægður með framfarirnar
Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson