Breytt stjórnun hjá Kælingu

September 27, 2017

Iðnaðar- og þjónustufyrirtækið Kæling í Hafnarfirði hefur verið að innleiða Lean.

Kæling hefur verið að innleiða

  • 3S
  • 2 Sec lean umbætur
  • Töflustjórnun

Hérna fer Atli framkvæmdastjóri fyrirtækisins í stuttu máli yfir afraksturinn fyrstu 4 vikurnar.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Af hverju skila sameiningar ekki tilætluðum árangri?

Genoa, Ítalíu er búið að búa til úr 6 heilbrigðisstofnunum eina krabbameinsstofnun með allt frábærum árangri, bæði fjárhagslega og ekki síður fyrir sjúklinga með því að nota Lean aðferðir við breytingarnar .

Breytt stjórnun hjá Kælingu

Afrakstur Kælingar af fyrstu 4 vikum í lean innleiðingu fyrirtækisins.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Gott verkstæði gert enn betra

Réttingaverkstæðið GB tjónaviðgerðir ákvað að gera gott verkstæði enn betra með því því að taka verkstæðið í Lean andlitslyftingu.