Afraksturinn af 15 mánaða samvinnu Hringrásar og Lean ráðgjafar

Daði Jóhannesson framkvæmdastjóri Hringrásar hélt erindi á ráðstefnunni "Umbylting í iðnaði" sem var haldin 21. maí 2019. Daði fór yfir eftirtektarverðan árangur hjá Hringrás við að snúa við rekstri fyrirtækisins með því að nota lean aðferðir.

Ráðstefnan Umbylting í iðnaði var haldin af Manino í samstarfi við Samtök Iðnaðarins. Manino er The Icelanic Lean Institude, hluti af neti samtaka í 31 landi sem eru að hjálpa fyrirtækjum að umbreyta rekstri sínum með innleiðingu á Lean.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson