Afraksturinn af 15 mánaða samvinnu Hringrásar og Lean ráðgjafar

Daði Jóhannesson framkvæmdastjóri Hringrásar hélt erindi á ráðstefnunni "Umbylting í iðnaði" sem var haldin 21. maí 2019. Daði fór yfir eftirtektarverðan árangur hjá Hringrás við að snúa við rekstri fyrirtækisins með því að nota lean aðferðir.

Ráðstefnan Umbylting í iðnaði var haldin af Manino í samstarfi við Samtök Iðnaðarins. Manino er The Icelanic Lean Institude, hluti af neti samtaka í 31 landi sem eru að hjálpa fyrirtækjum að umbreyta rekstri sínum með innleiðingu á Lean.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulagsbreyting hjá Þúsund fjölum í Hafnarfirði

Í maí 2021 byrjaði fyrirtækið að innleiða Lean vinnuskipulag og hérna má sjá smá brot af innleiðingunni og breytingunni sem náðist að innleiða á mettíma.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean innleiðing hjá Eignarekstri

Ragnheiður framkvæmdastjóri Eignareksturs segir okkur frá árangri þeirra af þjónustu Lean ráðgjafar.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Er vinna dyggð eða er hugvit starfsfólks leiðin að nýsköpun

Við Íslendingar erum þekkt fyrir að vera dugleg en er það okkur alltaf til framdráttar?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson