Afraksturinn af 15 mánaða samvinnu Hringrásar og Lean ráðgjafar

Daði Jóhannesson framkvæmdastjóri Hringrásar hélt erindi á ráðstefnunni "Umbylting í iðnaði" sem var haldin 21. maí 2019. Daði fór yfir eftirtektarverðan árangur hjá Hringrás við að snúa við rekstri fyrirtækisins með því að nota lean aðferðir.

Ráðstefnan Umbylting í iðnaði var haldin af Manino í samstarfi við Samtök Iðnaðarins. Manino er The Icelanic Lean Institude, hluti af neti samtaka í 31 landi sem eru að hjálpa fyrirtækjum að umbreyta rekstri sínum með innleiðingu á Lean.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Afraksturinn af 15 mánaða samvinnu Hringrásar og Lean ráðgjafar

Erindi Daða Jóhannessonar framkvæmdastjóra Hringrásar á ráðstefnunni "Umbylting í iðnaði" um eftirtektarverðan árangur sem Hringrás hefur náð með innleiðingu á aðferðum lean með aðstoð Lean ráðgjafar.

Næsta Námskeið 5. júní kl 13 - Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum lean

Í kjölfar frábærra viðbragða á námskeiðinu "Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean" þá verður nýtt námskeið 5. júní n.k. kl 9.

Af hverju skila sameiningar ekki tilætluðum árangri?

Genoa, Ítalíu er búið að búa til úr 6 heilbrigðisstofnunum eina krabbameinsstofnun með allt frábærum árangri, bæði fjárhagslega og ekki síður fyrir sjúklinga með því að nota Lean aðferðir við breytingarnar .