ACXS námskeiðið haldið í fyrsta skipti á Íslandi

September 27, 2017

Námskeiðiðvottaður sérfræðingur í þjónustuupplifun viðskiptavina (Accredited CustomerExperience Specialist - ACXS) haldið í fyrsta skipti á Íslandi dagana 2-4. Mars.

Tuttugu og tveir einstaklingar frá 13 fyrirækjum luku námskeiðinu og fengu vottun sem sérfræðingar í Þjónustuupplifun viðskiptavina frá “The Academy of CustomerExperience“ and „BP Group” í lok námskeiðsins.

Námskeiðið kennir aðferðafræði fyrir fyrirtækjum að nýta við nýsköpun í þjónustu og þjónustuhönnun. Námskeiðið er 3 dagar og byggir á umgjörð sem er sérhönnuð fyrir fólk sem vinnur við eða koma að þjónustustýringu. Markmiðið er að þátttakendur öðlist öflug en einföld verkfæri til að bæta þá þjónustu og upplifun viðskiptavina sem fyrirtæki bjóða upp á.

Námskeiðiðmun verða reglulegur viðburður á Íslandi í framhaldi og Lean ráðgjöf er opinberumboðsaðili Rockstar Customer Experience og James Dodkins á Íslandi.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Betra skipulag á Haustþingi grunnaskólakennara

Lean ráðgjöf var með fyrirlesturinn "Betra skipulag" fyrir hressa kennara á haustþingi grunnskólakennara á austurlandi.

Námskeiðið Betri rekstur og þjónusta í Vök

Námskeiðið "Betri rekstur og þjónusta" í gríðarlega fallegu umhverfi í Vök í apríl. Skemmtilegar umræður og frábærir þátttakendur.

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Lean eykur öryggi á vinnustað - Þúsund fjalir tilnefnt til Forvarnarverðlauna VÍS

Ég hef verið þeirrar ánægju aðnjótandi að vinna með iðnaðarfyrirtækinu Þúsund fjölum í Hafnarfirði síðan síðasta vor. Það var því mjög ánægjulegt þegar Þúsund fjalir fengu tilnefningu til forvarnarverðlauna VÍS. Sjón er sögu ríkari 😊

Guðmundur Ingi Þorsteinsson