ACXS námskeiðið haldið í fyrsta skipti á Íslandi

September 27, 2017

Námskeiðiðvottaður sérfræðingur í þjónustuupplifun viðskiptavina (Accredited CustomerExperience Specialist - ACXS) haldið í fyrsta skipti á Íslandi dagana 2-4. Mars.

Tuttugu og tveir einstaklingar frá 13 fyrirækjum luku námskeiðinu og fengu vottun sem sérfræðingar í Þjónustuupplifun viðskiptavina frá “The Academy of CustomerExperience“ and „BP Group” í lok námskeiðsins.

Námskeiðið kennir aðferðafræði fyrir fyrirtækjum að nýta við nýsköpun í þjónustu og þjónustuhönnun. Námskeiðið er 3 dagar og byggir á umgjörð sem er sérhönnuð fyrir fólk sem vinnur við eða koma að þjónustustýringu. Markmiðið er að þátttakendur öðlist öflug en einföld verkfæri til að bæta þá þjónustu og upplifun viðskiptavina sem fyrirtæki bjóða upp á.

Námskeiðiðmun verða reglulegur viðburður á Íslandi í framhaldi og Lean ráðgjöf er opinberumboðsaðili Rockstar Customer Experience og James Dodkins á Íslandi.

Aftur í fréttir

Fréttir

Fylgstu með fréttum frá Lean ráðgjöf um innleiðingar hjá fjölbreyttum fyrirtækjum, töflustjórnun, námskeiðum ásamt áhugaverðum greinum og hlekkjum.

Lean skipulag styttir samsetningartíma á reiðhjóli um 50%

Við breytinguna styttum við samsettningartímann á hverju hjóli um 50% og viðskiptavinir geta fengið samsett hjól heimsett eftir einungis klst

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Skipuleggðu vinnudaginn aðgengilegt á Tækninám.is

Námskeiðið Skipuleggðu vinnudaginn með aðferðum Lean er núna orðið aðgengilegt sem vefnámskeið inn á Tækninám.is

Guðmundur Ingi Þorsteinsson
Hvernig væri lífið ef þú þyrftir aldrei aftur að taka til?

Nýr veruleiki blasir við mörgum þessa dagana með auknum tíma heima við, sérstaklega fyrir þá sem ekki hafa tök á að vinna heiman frá. Margir nota tímann til að taka til hendinni og losa sig við óþarfa dót sem hefur safnast fyrir. En hvernig væri að við þyrftum ekki að fara í átök í að taka til og gætum jafnframt stytt tímann sem fer í heimilisverkin, eytt sóun og skipulagt flæðið á heimilum betur fyrir alla á heimilinu?

Guðmundur Ingi Þorsteinsson